Kynningarfundur Team Spark

Ný önn er hafinn og það þýðir að Team Spark er að leita að nýjum og áhugasömum liðsfélögum. Kynningarfundir um Team Spark verða báðir haldnir í VR-II. 


Miðvikudaginn 11. september í stofu V-158 kl. 16:30
Fimmtudaginn 12. september í stofu V-261 kl. 16:30