Seinkomið septemberfréttabréf

ATH English version below.

Nú er fyrsti mánuðurinn í Team Spark liðinn. September fór í að fá nýja liðsmenn í hópinn. Hafist var að finna tíma til að mæta í og kynna fyrir nemendum, einnig voru kynningafundir, sem voru bæði upp í skóla og í gegnum Zoom. Eftir nýliðunina skipa u.þ.b 50 manns nýtt lið Team Spark, af þeim eru þau svo skipt niður í sjö hópa, Burðavirki, Drifkerfi, Greiningar, Fjöðrun, Framkvæmd, Loftflæði og Rafmagn. Hver hópur er svo mistór.

Árið í ár er heldur óhefðbundið þar sem heimsfaraldur er í gangi, allir liðsfundir hafa farið fram á netinu og hefur allt verið örðurvísi en árin

áður. En við látum það ekki stoppa okkur og hafa allir hópar dreift verkefnum á sína meðlimi og hafist handar við að vinna við þau.

Team Spark hefur sóttvarnareglur fremst í huga og er nóg af handspritti, hönskum og grímum í boði fyrir nemendur sem vilja kíka upp í skóla.

Næst á dagskrá er að byrja undirbúa framleiðslu á nýja bílnum og finna leið til að hafa gaman án þess að brjóta sóttvarnareglur. Einnig er verið að plana hvernig styrktaraðilakvöldið verður háttað miðað við kórónuveiruna. Við .urfum að einnig að taka nýjar liðsmyndir af liðinu fyrir heimasíðuna og verður það gert á næstu dögum.

Markmiðið í ár er að gera besta bílinn sem Team Spark hefur gert :)

English: 

The first month in Team Spark is over, In September we started recruiting new team members. We started by finding classes to present Team Spark to other students, then we had introductory meetings both on Zoom and at school. After that we have now about 50 members in Team Spark, in seven different groups; Aerodynamics, Analysis, Chassis Drivetrain, Electric, Operations and Suspensions. Each group has a different amount of people in it.

This year is quite different than last year because of the pandemic, all team meetings have been online and every thing has been different, but we are not going to let that stop us, all groups have distributed projects among its members and started working on those.

Team Spark has the pandemic in mind and there is plenty of hand sanitizers, gloves, and masks for its members if they want to go school.

Next on the agenda is to begin preparations for the manufacturing of the monocoque, and find ways to have fun without breaking any rules. We aslo have to plan our yearly sponsor event with all the restrictions we have, and also take photos of the team for our website, that will happen in the next days.

The goal for this year is to make the best car that Team Spark has ever done :)